12 Spurningar!
Í þessum þætti ætlar Alma að fara með okkur í gegnum bókina Powerless eftir Lauren Roberts.
Þar sem að Fjóla hefur líka lesið bókina deilir hún líka sínum hugsunum um bækurnar auk þess sem hún sest í spyrilsætið þennan þáttinn.
Komið með okkur að fjalla um eina af uppáhaldsbókum Ölmu árið 2024!
Hæarkía, rímandi nöfn og tilfinningaþrungnar efnisgreinar!
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!