Listen

Description

Í þessum þætti byrjum við nýjan lið! 

12 spurningar! 

Þar sem við lesum allar gífurlegt magn af bókum viljum við byrja að taka minisodes um eitthvað af þeim! 
Í þetta skipti fer Fjóla með okkur yfir Unwanted eftir Miu Sheridan á meðan ég spyr hana spjörunum úr með 12 spurningunum okkar.

 

Caveman hot, plottwists og jalapenos! 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!