Listen

Description

Þá er loksins komið að því! 
Alma og Anna Karen fara saman yfir fyrsta partinn af Silver Flames en það er síðasta bókin í ACOTAR seríunni (í bili...). 

Heitar samræður um karaktera sem við elskum að hata og sem við skiljum meira eftir að hafa lesið þessa bók! 

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!