Listen

Description

Stelpurnar fara saman í gegnum næstu kafla í Silver Flames en við fáum meiri innsýn í tilfinningalíðan Nestu og einnig samskipti hana við Cassian. 

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!