Listen

Description

Tæknilegir örðuleikar urðu til þess að þessi þáttur þurfti að vera tekin upp aftur og koma einum degi seinna en vanalega og biðjumst við innilegrar afsökunar á því. 

Við förum yfir aðdáandaval fyrir nokkrar bækur í þessum þætti og erum bæði mjög sammála og mjög ósammála með valið hjá hvor annarri.. 

Bækurnar sem við aðdáendavöldum fyrir voru eftirfarandi;

Kvikasilfur
Rafmagnslaust
Slátrarinn og Svartþrösturinn
Fjórði Vængurinn
ÞORG

Endilega látið okkur vita hvað ykkur finnst!

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn