Listen

Description

Í þættinum í dag ræðum við um bók maí mánaðar en að þessu sinni kemur hann ekki síðast mánudaginn í mánuðinum sínum þar sem viðtalið við Karen tók framúr þessum þætti. 

Við höldum að þetta sé fyrsta mánaðarbókin okkar sem við vorum ekki alveg nógu sáttar með. Við kláruðum þó allar bókina og gátum rætt helling um hana. 

 

HÖSKULDARVIÐVÖRUN er svo sannarlega á þessum þætti!

Júní bókin okkar er svo The Deep eftir Rivers Solomon, Daveed Diggs, William Hutson og Jonathan Snipes. 

Hægt er að nálgast bókina á eftirfarandi stöðum;

Kindle (Amazon)
Kobo

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!