Listen

Description

Afmælisþáttur Fjólu er lentur! Og það er ekki við öðru að búast en að hún troði Taylor Swift inn í heilan þátt! 

Hversu vel þekkir þú Taylor Swift? En hvernig ertu í Shakespeare?

Alma er sett í heita sætið og þarf að giska hver á tilvitnuna, Swift eða Shakespeare? 

 

Að auki förum við aðeins yfir hvaða bækur Taylor hefur lesið í, hvaða verk hún hefur vitnað í og aðeins í nokkra textana hennar. Fjóla syngur líka smá fyrir ykkur…og biðst forláts.

Taylor swift book list

https://www.goodreads.com/list/show/156271.books_taylor_swift_has_mentioned

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn