Listen

Description

Þátturinn í dag er á kaótísku hliðinni í lífinu en Alma og Fjóla fara um víðan völl. 

Þær tala um hvernig bækur þær myndu skrifa sem rithöfundar og hvað þú eigir að gefa bókaorminum í þínu lífi í gjöf, bæði afmælis og um jólin.

Alma á svo líka afmæli í dag!

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!