Listen

Description

Fjóla og Alma fá í heimsókn hann Ívar Örn en hann gaf út bókina sína "Ég ætla að djamma þar til ég drepst" en er hún endurminningar frá Ívari og hans æviskeiði hingað til. 

Ræða þau um bókina, hlutina sem hann lenti í og hvað framtíðin ber í skauti sér. 

 TBR listinn mælir eindregið með þessari bók en passaðu þig samt - þú munt ekki hætta að lesa fyrr en hún er búin. 

Við þökkum Ívari innilega fyrir heimsóknina og spjallið.

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!