Listen

Description

Alma og Anna Karen setjast niður og spjalla aftur um Haunting Adeline sem Ölmu tókst loksins að peppa sig upp í að lesa! 

Við spjöllum um karaktera, söguna sjálfa og hvort að þessi saga hefði þurft að vera tvær bækur.

 

Boy sit down, Dark fantasy húmor og alls ekki fyrir unglinga.

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!