Í þessum fyrsta þætti af TBR listanum erum við að kynna okkur og hvers vegna við þurfum outlet fyrir bókablaður.
Ef þið viljið búa ykkur undir næsta þátt er gott að vera búin að lesa fyrsta helming af fyrstu bókinni í ACOTAR seríunni, A Court of Thorns and Roses.
Þið finnið okkur svo á öllum helstu samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Endielga tékkið á henni elsku Díu en hún hjálpaði okkur með intro og outro fryri þættina.
Instagramið hennar er @djoflahornid