Fjóla veik, Anna Karen þunn og Alma með rugluna.
Þetta getur ekki verið nema góður þáttur!
Hér förum við yfir nokkrar bækur úr jólabókaflóðinu, þær sem við erum sérstaklega spenntar fyrir eða höfum þegar lesið og elskum!
(Einnig kemur Alma með eilítið skemmtiatriði, en við skulum ekkert vera að tala um það...)
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn