Listen

Description

Í þætti vikunnar fengum við góða gesti í stúdíó til okkar. Feðginin og þjóðfræðingana Dagrúnu og Jón. En þau voru rétt í þessu að gefa út bókina "Gömlu Íslensku Jólafólin" þar sem þau hafa rýnt í gamlar heimildir og fræði um sögu jólasveina á Íslandi, segja frá jólasveinum sem við ef til vill vissum ekki af ásamt því að segja frá sögu Grýla og Leppalúða mun nánar en áður hefur tíðkast

Þetta er virkilega skemmtileg bók sem ætti að rata inn á flest heimili. Að auki er hún snilldarlega myndskreytt af Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur. Við munum svo að sjálfsögðu deila á okkar miðlum um alla viðburði tengda bókinn á komandi vikum.

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum:

Tiktok: TBR Listinn hlaðvarp

Instagram: tbrlistinn

Facebook: Tbr Listinn hlaðvarp