Listen

Description

Í þættinum í dag förum við yfir mánaðarbók september en það er engin önnur en Kindred eftir Octaviu E. Butler!

Við förum yfir hversu snilldarlega þessi bók er skrifuð og hversu góðir karakterar og sögusviðið er.

 

Næsta mánaðarbók er svo;

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn