Í tilefni alþjóðlega kvenna dagsins sem var 8. mars síðastliðinn fer Fjóla með okkur um víðan völl og segir okkur frá allskonar konum sem hafa verið mikilvægar í bókmenntum og tala hún og Alma um það hvernig það hefur verið að vera konur í þessum geira á þeirra tímum!
Enheduanna - 00:05
Bronte systurnar - 00:09
Mary Ann Evans - 00:15
Amantine Lucile Aurore Dupin - 00:17
Alice Bradley Sheldon - 00:21
Louisa May Alcott - 00:24
Jane Austen - 00:27
Violet Paget - 00:30
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!