Í þessum þætti ræðum við um bókina Legendborn eftir Tracy Deonn en hún er fyrsta bókin af tíu sem við ætlum okkur að lesa í hverjum mánuði.
Förum við yfir hvað kom okkur á óvart, hvernig okkur fannst sagan og karakterarnir í henni.
Við setjum STÓRA HÖSKULDARVIÐVÖRUN á þennan þátt ef þið hafið ekki lesið bókina.
Næsta bók sem við ætlum að fjalla um er
I Feed Her to the Beast and the Beast is Me eftir Jamison Shea
Hægt er að nálgast bókina á eftirfarandi stöðum;
Audible
Kindle (Amazon)
Kobo
Nexus
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!