Listen

Description

Þátturinn í dag er með aðeins öðru sniði en við tökum okkur hlé frá Acotar seríunni til að henda í einn minisode. 
Fyrsti minisode-inn okkar fjallar um einnar stjörnu umsagnir við bækur sem við höfum, og höfum ekki, lesið en einnar stjörnu umsagnir eru gullnáma fyrir geggjað grín.

Þið þurfið að hrista efni tíma og rúms til að sleppa frá þessum þætti! 

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Isnta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!