Í þættinum í dag takast á tvær hliðar; Alma og Fjóla sem aldrei hafa lesið Haunting Adeline og Anna Karen og Birta sem hafa báðar lesið þá sömu bók.
Hér reyna Anna Karen og Birta að fá Ölmu og Fjólu til að skipta um skoðun. Við ræðum um bókina og karakteranna auk þess em við förum yfir ástæður þess hvers vegna við lásum eða lásum ekki bókina.
Munu Alma og Fjóla bæta henni við TBR listann sinn eftir samtalið?
Snípgöt, C-N-C og safety on!
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Samfélagsmiðlar elsku Birtu;
Insta; mammablanco
Tiktok; Birta Blanco
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!