Listen

Description

Í þættinum í dag reynum við á heilasellur sem eru ekki til staðar vegna kaffileysis en förum í ævintýrið að reyna að íslenskuþýða ensk bókaorð. 

Okkur finnst við hafa tekist ágætlega en fögnum öllum innskotum sem fólk getur boðið okkur! 

 

KEB, BÍB og alltof lítið af kaffi! 

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!