Listen

Description

Þessi þáttur er rosa kósí og einn af þeim síðustu sem við tókum upp á síðasta ári. 

Alma og Fjóla reyna að sannfæra Önnu Karen að lesa tvær af fáránlegu bókunum sem þær hafa lesið 2024. 

Njótið með þeim á meðan þær útskýra hvers vegna þú átt að lesa þessar! 

Hlátur, snákamenn (sem eru samt eðlur) og teiknimynda hotties! 

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!