Listen

Description

Loksins erum við að taka aftur upp eftir að nýja árið byrjaði! Í þessum þætti förum við yfir þær bækur sem við erum spenntar fyrir og eru gefnar út 2025. Komið með okkur að tala um þessar tilvonandi bækur og bækurnar í kringum þær. 
Við fáum í kaupbæti eina kúkasögu frá Fjólu sem við ættum í raun að rukka fyrir svo njótið vel! 

Kúkasögur,  bestu rithöfundarnir og fölbleikir fánar.

Onyx Storm - 07:20

Scythe and Sparrow - 18:31

Duskbond - 23:04

The Last Triumvirate - 29:51

Fearless - 41:22

Captain of Fates - 48:44

Caught Up - 51:16

The Ballad of Falling Dragons - 58:10

One Shattered Illusion - 01:07:09

Kickstarter hlekkur; https://www.kickstarter.com/projects/dawndarlingauthor/deluxe-collectors-hardcover-of-one-shattered-illusion

Quicksilver 2 - 01:12:38

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!