Alma og Fjóla setjast niður og ræða um nornir og kukl! Fara þær um alla heima og geima, frá skáldsögum og alveg í sjálfshjálparbækur, já þið lásuð þetta rétt! Sjálfshjálparbækur!
Bókalisti yfir þær bækur sem koma við sögu í þættinum;
Practical Magic - Alice Hoffman
Sleewfoot: A Tale of Bewitchery - Brom
The Spellshop - Sarah Beth Durst
Threadneedle - Cari Thomas
Where the Dark Stands Still - A. B. Poranek
The Ex Hex - Erin Sterling
The Once and Future Witches - Alix E. Harrow
Payback's a Witch - Lana Popovic
Cackle - Rachel Harrison
Circe - Madeline Miller
The Kiss Curse - Erin Sterling
A Witch's Guide to Fake Dating a Demon - Sarah Fawley
The Unfortunate Side Effects of Heartbreak and Magic - Breanne Randall
Sölku bækurnar;
Tarot Bókin; handbók og falleg spil - Claire Goodchild
Leiðarvísir nornarinnar að sjálfsrækt - Theodosia Corinth
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn