Í þessum þætti byrja Alma, Anna Karen og Fjóla að ræða um barnabækurnar sem þær lásu þegar þær voru ungar en leiðast svo út í allsknar samræður um hvernig bækur höfðu áhrif á þær í uppvexti og hvernig bækur hafa verið í gegnum tíðina.
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!