Listen

Description

Í þættinum í dag förum við í smá hraðaspurningar og teljum upp flestar bækurnar sem við höfum lesið frá því í byrjun ágúst. Alma sá algjörlega um að búa til spurningar svo Fjóla og Anna KAren vita ekkert hvað  þær eru að fara út í. 

Við viljum óska ykkur gleðilegrar hátíðar og frábært nýtt ár, við þökkum innilega fyrir að þið hafið verið okkur samferða á þessu frábæra bóka ári! 
Megum við eiga frábært bókaár framundan og getum við ekki beðið eftir að halda þessu ævintýri áfram! 

Bækurnar sem við nefndum í dag voru! 

Þú sem ert á jörðu
Alchemised - SenLinYu
Silfurberg - Sesselía Ólafs
Lokar augum Blám - Margrét S. Höskuldsdóttir
Blue Sisters - Coco Mellors
A Hue of Blu - Marie France Leger
Serían; Rebel Blue Ranch - Lyla Sage
Tál - Arnaldur Indriðason
Arcana Academy - Elisa Kova
Prettir í Paradís - Christina Lauren
Mín er hefndin - Nanna Rögnvaldardóttir
Carmilla - J. Sheridan Le Fanu
Book Lovers - Emily Henry
A Short stay in Hell - Steven L. Peck
Sjáandi - Ester Hilmarsdóttir
Brimstone - Callie Hart
Pucking Mad About You - Karen C. McDermott
Slewfoot - Gerald Brom
Lost and Lassoed - Lyla Sage
Sólgos - Arndís Þórarinsdóttir
Immortal Consequences - I. V. Marie
Chasing the Wild - Elliott Rose
Hamnet - Maggie O'Farrel
Vaxtaræktarkonan Einmana - Yukiko Motoya
The Knight and the Moth - Rachel Gillig
Tunglóður - Karl Ólafur Hallbjörnsson
Graveyard Shift - M.L. Rio
Deep End - Ali Hazelwood
Strá fyrir straumi - Erla Hulda Halldórsdóttir
Piparmeyjar - Sigríður K. Þorgrímsdóttir
Fröken Dúlla - Kristín Svava Tómasdóttir
Ballad of Fallen Dragons - Sarah A. Parker
Game On - Navessa Allen
Cleopatra - Saara El-Arifi
The Lion and the Deathless Dark - Carissa Broadbent
Red God - Pierce Brown
The Knave and the Moon - Rachel Gillig
Holy Monsters- Imani Erriu
Ruinous Ends - I. V. Marie
Realese Me - Tahereh Mafi
Japanese Gothic - Kylie Lee Baker