Alma og Fjóla spjalla saman um bók mánaðarins!
Bókin Ring Shout kom okkur svo á óvart og náði okkur algjörlega. Við gætum talað endalaust um þessa bók.
Það er auðvitað RISASTÓR HÖSKULDARVIÐVÖRUN á þessum þætti!
Ágúst bókin okkar er svo;
Within These Wicked Walls - Lauren Blackwood