Loksins erum við komnar úr sumarfríi og fögnum við því með því að fara yfir víðan völl og svörum nokkrum hraðaspurningum (ekki svo hröðum þó) um lesturinn okkar núna yfir sumarið!
Við erum svo spenntar að fara inn í haustið með ykkur, glaðar og kátar eftir gott sumarfrí!
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn