Listen

Description


Alma oog Fjóla fengu til sín frábæran gest en hún Sesselía Ólafs kom til okkar til að ræða nýju og fyrstu bókina sína Silfurberg.
Frábært spjall um bókina, listina og Ölmu að fangirl-a. 

Við mælum innilega með þessari bók í jólapakkann í ár!

Þið finnið Sesselíu á þessum samnfélagsmiðlum;

Tiktok; sesseliao

Insta; sesseliao

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn