Loksins er komið að því!
TBR stelpur fara í gegnum nýjan lista af bókaslangri og reyna að íslenska það saman, með öllum tveim heilasellunum sem voru á staðnum með okkur.
Orðin sem við tókum fyrir í dag.
Slowburn
Hook
Plot twist
Niche
Morally Grey
Slash Fiction
Reading Slump
Cliff hanger
Trigger Warning
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!