Listen

Description

Alma og Fjóla fara yfir nokkrar nýlegar íslenskar bækur sem þær hafa lesið á þessu ári og örfáar á síðasta ári en þær slógu sko heldur betur í gegn hjá þeim. 

Við viljum þakka Sölku bókabúð, Bókabeitunni og Forlaginu kærlega fyrir að hafa gefið okkur þessar bækur og hjálpa okkur að dreifa gleðinni með þessum nýju og fersku bókum inn í bókaflóruna á Íslandi.

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!