Alma og Fjóla ræða í dag um hvernig tónlist og bækur fara saman. Fjóla kemur með 4 lög og 4 bækur sem fara einstaklega vel saman og Alma segir frá hvernig hún tengir karaktera og lög saman.
00:03 - Unknown/Nth / These Violent Delights - Micah Nemerever
00:14 - Cherry Wine / A Dowry of Blood - S.T. Gibbson
00:20 - Work Song / Alone with You in the Ether - Olivie Blake
00:34 - Francesca / Night Circus - Erin Morgensten
Half A Man - Dean Lewis / Xaden úr Empiryan series
Collapsing Dream - Nightcall og Alexander Engholm / Celeana úr Throne of Glass
Go on - Vian Izak / Violet úr Empirian Series
Echo - Jason Walker / Kai úr Fearless