Listen

Description

Alma og Fjóla fara saman yfir bók júní mánaðar, en það er engin önnur en The Deep! 

Auðvitað er risastór HÖSKULDARVIÐVÖRUN á þessum þætti!

Skemmtileg saga um hafmeyjur og skemmtilegt verkefni sem þessi bók er partur af.

Bækur, saga og tónlist!

 

Júlí bókin okkar er svo Ring Shout - P. Djélí Clark.