Listen

Description

Í dag ætlar Fjóla að fá að segja okkur frá nokkrum bókum sem hún hefur og er að lesa sem allar eiga ákveðin hæut sameiginlegan. Við tölum um hvað það er skemmtilegt þegar við tökum eftir óvæntu þema í bókum sem við byrjum að lesa.

Kósí bústaðir, Bóka Galentines hjá Bókasölu stúdenta og Suffrajitsu

00:12 - When We Were Birds - Ayanna Lloyd Banwo

00:19 - Their Eyes Were Watching God - Zora Neale Hurtson

00:29 - Flowers for Algernon - Daniel Keyes

 

Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;

Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp

Insta; tbrlistinn

 

Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!