Í dag er dagur ástarinnar og skellum við því í smá auka þátt þar sem við tölum um nokkra bókakærasta sem við höfum fallið fyrir síðustu misseri.
Komið með okkur að krútta yfir okkur og missa algerlega kúlið yfir cute fictional karlmönnum!
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn
Intro og Outro þáttanna er búið til með hjálpa elsku Díu en þið finnið hana á @djoflahornid á Instagram!