Í þessum þætti fengum við hana frábæru Júlíu Margréti rithöfund í heimsókn og tókum spjall um lífið og tilveruna!
Snertum við aðeins á verkunum sem hún hefur skrifað, hvað hún ætlar sér á næstunni og fræðumst aðeins um hvaða tölvuleiki hún hefur spilað.
Alveg yndislegt spjall og heiður að fá hana til okkar!
Þið getið fundið Júlíu a instagram; julimargret
Þið finnið okkur á öllum samfélagsmiðlum;
Tiktok; TBR Listinn hlaðvarp
Insta; tbrlistinn