Sanna ræðir við Guðmund Hrafn Arngrímsson, formann leigjendasamtakanna, um fund borgarstjóra um stefnu og aðgerðir Reykjavíkurborgar í uppbyggingu húsnæðis.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!