Listen

Description

Föstudagur 31. maí
Heimsmyndir - Vísindaskáldskapur!

Vísindaskáldskapur! Nanna Hlín og Ármann komu aftur í þáttinn að ræða um bókmenntir og heimspeki. Ætti Ursula K. LeGuin að hafa fengið Nobel? Já, segjum við. Frábært spjall um sögur og heima.