Listen

Description

Miðvikudagurinn 24. janúar
Hælisleitendur, Gaza og auðlindirnar okkar

Þingmennirnir Jón Gunnarsson frá Sjálfstæðisflokknum og Björn Leví Gunnarsson Pírati deila við Rauða borðið um hælisleitendur og innflytjendur, en líklega eru þeir sitthvor endinn á deilunum í þingsal um þessi mál. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur lýsir stöðunni á Gaza og metur hvert sú hörmung getur leitt. Í lokin kemur Indriði Þorláksson og fjallar um Auðlindina okkar, nefndarvinnu sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra stóð fyrir.