Listen

Description

Laugardagurinn 24. febrúar
Helgi-spjall: Lísa Páls

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Lísa Pálsdóttir okkur frá sjálfri sér, fólkinu sínu og hippakynslóðinni, frá óþekkt og óreglu, seiglu og skemmtilegheitum.