Listen

Description

Miðvikudagur 27. ágúst
Matartíminn

Eirný Sigurðardóttir ostasérfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð kokkur setjast til borðs með Gunnari Smára og ræða um mat, einkum matarmarkaði en líka ost og margt fleira.