Listen

Description

Föstudagur 23. ágúst 2024
Vikuskammtur - Vika 34

Mjög góðir gestir mæta í Vikuskammt í dag. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðstogi, Heiðar Ingi Svansson bókabéus og Magnea Marínósdóttir stjórnmálafræðingur fara yfir fréttir vikunnar. Meðal umræðuefna verða drykkjuskapur, náttúruhamfarir og meint sjálfspíningarhvöt Íslendinga í efnahagsmálum! Björn Þorláks hefur umsjá með þættinum.