Listen

Description

Föstudagur 21. febrúar
Vikuskammtur: Vika 8

Grín á Alþingi, heimur á heljarþröm, nýr borgarmeirihluti, landsfundur sjalla, hrútspungafýla og fleiri spennandi umræðuefni verða krufin með gestum Rauða borðsins í dag klukkan 16 í Vikuskammti af fréttum.
Í beina útsendingu mæta Snorri Ásmundsson listamaður, Kristín Erna Arnardóttir kvikmyndagerðarkona, Karl Héðinn Kristjánsson fræðslufulltrúi og Lenya Rún lögfræðingur.
Þátturinn er í umsjá Björns Þorláks