Listen

Description

Klukkan fimm á Samstöðinni;

Arni Finnsson er formaður Náttúruverndarsamtakanna og hefur í langan tíma barist fyrir náttúrunni. Náttúruverndarsamtökin hafa beitt sér og beita sér enn fyrir hálendisþjóðgarði og margskyns annari náttúruvernd. Við ræddum við hann um umhverfismálin í víðum skilningi, um orkuskiptin, fiskeldi og fleira.

Árni gaf nýlega út grein á Heimildinni sem segir frá nýjum rannsóknum sem benda til þess að kolefnisjöfnun stórfyrirtækjanna sé ekki raunveruleg. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að 90% af þeim heimildum sem hefur verið vottað fyrir séu ekki raunverulega að kolefnisjafna. Þátturinn er liður í syrpu Rauðs raunveruleika um umhverfismál, fylgist með á Samstöðinni í kvöld!

PS;

Grein Árna um kolefnisjöfnun og aðsend grein um marxisma og umhverfismál;
https://heimildin.is/grein/17418/graenthvottur-med-kolefnisjofnun/?fbclid=IwAR368gKt5S9JgvtDiAsHBWSVh6Puh4L72qVis_j4PUpKA6TsUPFEcNkPy6M

https://www.theguardian.com/environment/2023/feb/28/a-greener-marx-kohei-saito-on-connecting-communism-with-the-climate-crisis?fbclid=IwAR3UP2zCz5AVjKFLTTFd07fMbQOacsEdTyISl6_ZTDfdkWLo6FAs9xsVA9Q