Það er komið að fyrstu viðhafnarútgáfu Tveggja Turna Tals þar sem Åge Hareide bauð okkur heimsókn.
Við þáðum boðið og fyrstu skipafréttirnirnar í Tveggja Turna Tali áttu sér stað. Við ræddum þjálfun, hugarfar Íslenska landsliðsins, umferðarteppu á leiðinni á Wembley og vináttu okkar manns við Harald Noregskonung!
Við þökkum okkar bestu mönnum í Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport, Tékkneskum Budvar og að sjálfsögðu Eyjó í Hafinu fiskverslun fyrir samstarfið. Nú þurfum við að fara að halda Julefrukost!
Njótið!