Listen

Description

Arna Stefanía Guðmundsdóttir er stórkostleg manneskja. Afrekskona í frjálsum, afrekskona í kennslu, meistari, snillingur og mannvinur í orði sem á borði.

Við Arna Stefanía fórum yfir farinn veg, ræddum það að vera barnastjarna, muninn á milli einstaklings og hópíþrótt, áttuðum okkur á því hversvegna við erum perluvinir og plönuðum margra manna date á næsta ári.

Við í Turnunum þökkum Nettó, Netgíró, Hafið Fiskverslun, Fitness Sport, Budvar, Visitor og Lengjunni fyrir samstarfið.

Njótið vel !