Fjalar Þorgeirs settist niður með mér og fór yfir sviðið. Hvernig var að vera þjálfaður undir Ásgeiri El, Willum og Atla Eðvalds?
Hann byrjaði þjálfaraferilinn í kampavínspartýinu í Garðabæ og upplifði skrautlega tíma hjá FH.
Fjalar er í dag markmannsþjálfari landsliðsins og við veltum fyrir okkur markmannsþjálfun í fortíð, nútíð og framtíð.
Bjótið.