Arnar Grétars á mjög áhugaverðan feril sem leikmaður, þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála á Íslandi, Grikklandi og í Belgíu.
Við fórum yfir allt milli himins og jarðar frá því að hann sat 16 ára gamall með Sir Alex Ferguson á skrifstofunni yfir í tíma hans hjá Val.
Þátturinn er í boði Nettó, Netgíró og Lengjunnar.
Njótið vel.