Listen

Description

Gestir vikunnar eru þeir bræður Danni og Jói Laxdal. Við fórum yfir tónlistasmekkinn þeirra, fótboltaferilinn, þjálfarana og leikinn í Kaplakrika 2014 ásamt ýmsu fleiru.

Toppmenn!