John Andrews gerði Víking að bikarmeisturum haustið 2023 er liðið lék í næst efstu deild á Íslandi. Það hefur ekki gerst áður og mun ólíklega gerast aftur.
John er Íri, frá Cork, sem spilaði í Írlandi og Englandi áður en hann kom til Íslands til að spila með Aftureldingu. Hann hefur þjálfað Aftureldingu, í Indlandi og Bandaríkjunum, á Húsavík og nú í hamingjunni í Víkinni.
Hann er þrælfyndinn, hefur frá nægu að segja og er góður trúbador.
Góða skemmtun, hér sögumaður á ferð!