Listen

Description

Fjórði gestur í fyrstu seríu er Sigurvin Ólafsson. Lögfræðingur úr Vestmannaeyjum sem er fyrst og fremst fótboltamaður.

Sigurvin er óumdeildur. Hann er hvers manns hugljúfi. Einn af góðu gæjunum. Þessi þáttur gæti orðið námsefni í skólum landins - "ekki vera fáviti".

Við þökkum Nettó, Netgíró og Lengjunni fyrir samstarfið.
September er gulur mánuður. Það er alltaf von.

Kæru vinir,
njótið!