Listen

Description

Þorkell Máni hefur marga fjöruna sopið. Máni kom og við ræddum þjálfaraferilinn hans, stjórnarsetuna í KSI og það að vera fótboltapabbi. Mögulega ræddum við líka um Leeds og pappakassa!

Samstarfsaðilar Turnanna eru:
Lengjan
Hafið Fiskverslun
World Class
Golfklúbburinn Keilir
Budwar